#70 Haraldur Ari & Sæa

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Haraldur Ari Stefánsson og hans betri helmingur fimleikadrottningin Kristjana Sæunn Ólafsdóttir mættu til mín stórskemmtilegt spjall.Haraldur fann ungur fyrir leiklistarbakteríunni enda alinn upp í leikhúsinu þó hann hafi byrjað sinn feril í sviðsljósinu sem slagverksleikari í hljómsveitinni Retro Stefson sem urðu gríðarlega vinsælir bæði hér heimafyrir og ekki síður í Evrópu. Leiklistin togaði þó alltaf í hann, og útskrifaðist hann sem leikari frá Central schoo...