#71 - Arnar Gunnlaugs & María Builien

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Fótboltagoðsögnin og þjálfari Víkinga Arnar Gunnlaugsson mætti til mín í einlægt og virkilegs skemmtilegt spjall ásamt sýnum betir helming, Maríu Builien Jónsdóttur.Arnar hefur verið áberandi í boltanum frá því hann var aðeins 16 ára gamall og spilaði þá með uppeldis-klúbbnum ÍA. Þremur árum síðar var hann kominn út í atvinnumennsku þar sem hann fékk samning við Feyenoord í Hollandi en kom hann víða við sem atvinnumaður og spilaði meðal annars í ensku úrvalsdeildinni með liðum á borð við Bolt...