#77 - Jói G & Guðrún Kaldal

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Leikarinn Jóhann G Jóhannsson mætti til mín ásamt sínum betri helmingi framkvæmdastjóranum Guðrúnu Kaldal í einlægt og skemmtilegt spjall nú á dögunum.Jóhann eða Jói eins og hann er alltaf kallaður hefur á sínum ferli sem leikari komið víða við en hófst leiklistarferill hans í sjónvarpsþáttunum vinsælu um Nonna og Manna eftir samnefndum bókum, þá aðeins 14 ára gamall. Hann hefur bæði unnið mikið á sviði og í kvikmyndum en er fókus hans þessa stundina nær eingöngu í kvikmyndaheiminum og hefur ...