#82 - Edda Falak & Kristján Helgi

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Hlaðvarpsstjarnan, áhrifavaldurinn, íþróttakonan og nú síðast rithöfundurinn Edda Falak og hennar betri helmingur, bardagakappinn Kristján Helgi Hafliðason eru gestir vikunnar í Betri helmingnum.Edda hefur verið áberandi undanfarin misseri fyrir hlaðvarpið sitt Eigin konur þar sem hún vekur athygli & opnar umræðuna á erfiðum málefnum, en þar fær hún til sín viðmælendur sem deila með henni reynslusögum sínum sem oft á tíðum geta verið ansi átakanlegar. Ásamt podcastinu er Edda nýbúin ...