#88 - Guðmundur Felix & Sylwia

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Gleðilega hátíð kæru hlustendur. Mig langar að byrja á því að benda á að þáttur dagsins er á ensku en í þetta skiptið átti ég eitt áhugaverðasta spjall frá upphafi við Guðmund Felix Grétarsson og hans betri helming Sylwiu Nowakowska.Guðmundur hefur vakið mikla athygli undanfarin ár vegna aðgerðar sem hann gekkst undir og ekki síður fyrir sitt einstaklega jákvæða hugarfar, en sem ungur maður lenti hann í slysi sem varð til þess að hann missti báðar hendur við axlir. Árið 2021 fór hann í víðfræ...