#90 - Viktor Karl & Jónína Þórdís
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Fótboltamaðurinn, íslandsmeistarinn og frumkvöðullinn Viktor Karl Einarsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi, lögfræðingnum og frumkvöðlunum Jónínu Þórdísi Karlsdóttur.Viktor fór ungur út í atvinnumennsku í fótbolta og spilaði með með Jong AZ í hollandi og IFK Värnamo í Svíþjóð áður en hann kom svo aftur heim í Kópavoginn og er í dag einn af lykilmönnum íslandsmeistara Breiðabliks.Jónína er körfuboltakona og lögfræðinemi en spilar hún með Ármanni og var ...