#93 - Rafn Franklín & Karen Gylfa
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Þjálfarinn og heilsusérfræðingurinn Rafn Franklín Hrafnsson mætti til mín ásamt sínum betri helmingi, þjálfaranum og markaðsdrottningunni Kareni Ósk Gylfadóttur í mjög áhugavert og skemmtilegt spjall.Rafn var nánast alinn upp í innan veggja líkamsræktarinnar og hefur áhugi hans á hreyfingu og heilsu verið ríkjandi allt frá barnæsku en í dag er hann starfandi þjálfari, næringarráðgjafi og fyrirlesari ásamt því að halda úti hlaðvarpinu 360°heilsa og hefur hann einnig gefið út bókina Borðum betu...