#95 - Heiða & Elli

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir eða Heidi Ola eins og margir kannast við hana og hennar betri helmingur garðyrkju og ævintýramaðurinn Erlendur Kristjánsson mættu til mín í einlægt og skemmtilegt spjall nú á dögunum.Heiða var á sínum tíma margfaldur model fitness meistari, hélt úti matarbloggi og þjálfaði í WorldClass en er hún þessa daganna í fæðingarorlofi á milli þess sem hún býr til húsgögn af ýmsu tagi úr drumbum, en þess fyrir utan sér hún um Hlöðuna sem er gæluverkefni hennar og er stefnan te...