#99 - Villi Naglbítur og Saga Sig

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Naglbíturinn, leikarinn, rithöfundurinn og dagskrárgerðarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum Betri helmingi ljósmyndaranum, leikstjóranum og listakonunni Sögu Sigurðardóttur.Vilhelm eða Villi Naglbítur eins og margir þekkja hann, hefur komið víða við á sínum ferli en er hann alveg einstaklega fjölhæfur maður. Þetta hófst allt hjá honum með hljómsveit sinni 200 þúsund Naglbítum en hefur hann síðan þá meðal annars stýrt sjónvarpsþáttum, skrifa...