Aldagömul stúlka úr dölum Wales

Borgarmyndir - A podcast by RÚV

Categories:

Í höfuðborg Wales, Cardiff, er meðal annars rætt við heimamenn um ljósmyndun, ruðning og fjölmenningu. Persónulegra samtal á sér hins vegar stað yfir tebolla með aldargömlum vini sem lítur yfir farin veg tveggja heimsstyrjalda. Umsjón: Svavar Jónatansson.