Barcelona

Borgarmyndir - A podcast by RÚV

Categories:

Fjallað er um sérstöðu Barcelona borgar sem hefur reynst íbúum bæði blessun og bölvun. Andrúmsloft, arkitektur, viðmót heimafólks og loftslag Katalóníuhéraðs er meðal þess sem gert hefur borgina að einni vinsælustu ferðamannaborg Evrópu. Því hefur fylgt mikill vöxtur sem leitt hefur til ýmissa vandamála, sem hafa áhrif og móta viðbrögð almennings sem og stjórnvalda við ástandi þessarar einstöku borgar. Þátturinn er unninn í samstarfi við Leanne Hayman. Umsjón: Svavar Jónatansson.