Fresno í Kaliforníu

Borgarmyndir - A podcast by RÚV

Categories:

Í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarsvæðis heims er borgin Fresno. Umhverfi hennar mótast af milljarðatekjum landbúnaðar og streymi ferðafólks á leið til Yosemite Þjóðgarðsins, en innan borgarmarkanna eru innflytjendamál fyrirferðamikil. Í stuttri heimsókn við upphaf ársins 2017 er ráfað um götur og sögu borgarinnar með aðstoð heimamanna og þess sem fyrir augu ber.