Stockton í Kaliforníu

Borgarmyndir - A podcast by RÚV

Categories:

Borgin Stockton liggur við norðurenda hins mikla landbúnaðarsvæðis kennt við Central Valley í Kaliforníu. Saga Stockton er litrík og er samofin upphafi gullæðisins árið 1848. Hinsvegar hefur orðspor borgarinnar síðustu ár mótast af hárri glæpatíðni og skapað krefjandi verkefni fyrir yfirvöld. Rætt er við tvo heimamenn sem hafa upplifað borgina á ólíkan hátt, annar með áherslu á tækifærin, hinn skort á tækifærum. Þátturinn var unninn við upphaf árs 2017. Umsjón: Svavar Jónatansson.