#7 Steinar Fjeldsted
Börkurinn - A podcast by Ásgeir B. Ásgeirsson
Categories:
Motherfucking Stoney maður. Steina þekkið þið flest sem einn af meðlimum Quarashi, en það er svo mikið meira á bakvið nafnið eins og ég fékk að kynnast í því frábæra spjalli sem við áttum. Honum er annt um hlutina sem eru nálægt hjarta hans. Hjólabretti, tónlist & götutíska er það sem fær hann til tikka og það er óhætt að segja að lífið hans snúist 24/7 um þessa þrjá hluti! Fórum yfir Quarashi tíman, albumm.is, Skugga Reykjavík, hjólabretta menninguna á Íslandi og margt margt fleirra. Hálf súrrealískt að fá að spjalla við Steina og skyggnast inn í þá stór skemmtilegu hluti sem hann er að taka sér fyrir hendur.. en ég tek því heldur betur fagnandi!