#9 Katrín & Urður x Hórmónar

Börkurinn - A podcast by Ásgeir B. Ásgeirsson

Categories:

Katrín og Urður eru tvær af fimm meðlimum hljómsveitarinnar Hórmóna. Hljómsveitin vann músíktilraunir árið 2016 og það er óhætt að segja að á seinustu tveimur árum hefur verið brjálað að gera. Tónleikar hérlendis, work-shop á vegum músíktilrauna erlendis, Airwaves og það að átta sig á því hvað fylgir því að vera eftirtektaverkt band á Íslandi. Upphafið, skyndileg frægð, tilfinningar ofar hæfni, listræn tjáning og upptökur á plötu sem gefinn verður út 24 ágúst er aðeins fátt af því sem við spjölluðum um. Ótrúlega gaman að tala við fólk sem hefur skýra sýn og sterkar skoðanir á samfélaginu sem við búum í. Í þessu tilviki er tónlistin grundvöllurinn sem Hórmónar nota og þau gera það heldur betur vel!