#1: Ekki vera hrædd við að setja mörk
Busy Mom Iceland - A podcast by Busy Mom Iceland

Categories:
Í þessum fyrsta þætti verður farið yfir það að setja mörk þegar kemur að heimsóknum fyrstu dagana og klukkutímana eftir fæðingu, þá verða lesnar nokkrar sláandi reynslusögur frá íslenskum konum og farið yfir það hvernig þú getur brotið ísinn á þessari umræðu við þína nánustu.