#2: Meðganga & fæðingarorlof á tímum Covid
Busy Mom Iceland - A podcast by Busy Mom Iceland

Categories:
Í þessum þætti verður farið yfir meðgöngu, fæðingu og fæðingarorlof á tímum Covid. Litið verður á reynslu og upplifun íslenskra kvenna sem hafa eignast barn á þessum skrýtnu tímum og farið yfir bæði jákvæða og neikvæða þætti sem fylgja samkomutakmörkunum. Að lokum er litið á hvaða reynslu og lærdóm mætti draga af þessum erfiðu tímum sem og farið stuttlega yfir hugtakið eitruð jákvæðni (e. toxic positivity). Þáttastjórnandi er Fanney Skúladóttir.