#3: Móðurhlutverkið og væntingar
Busy Mom Iceland - A podcast by Busy Mom Iceland

Categories:
Í þessum þætti verður fjallað um móðurhlutverkið og hvernig samfélagið og samfélagsmiðlar geta haft þau áhrif á mæður að þær myndi óraunhæfar væntingar og kröfur til móðurhlutverksins. Litið verður á nokkur atriði sem kom íslenskum mæðrum á óvart við móðurhlutverkið og að lokum verður farið yfir það hvernig þessar væntingar verða til og af hverju það er eðlilegt að móðurhlutverkið verði ekki eins og búið var að sjá fyrir sér.