#6: Hvernig ætlar þú að minnast ársins 2020?
Busy Mom Iceland - A podcast by Busy Mom Iceland

Categories:
Í þessum þætti verður farið yfir það hversu mikilvægt það er að stilla aðeins hugarfarið á erfiðum tímum og reyna að sjá erfið tímabil út frá öðru sjónarhorni. Hvernig ætlar þú að minnast ársins 2020? Verður það ömurlega Covid árið eða verður þetta árið þar sem þú fórst að sjá hvað það er sem virkilega skiptir þig máli í lífinu?