Bítið - föstudagurinn 30. maí 2025
Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Bítið á Bylgjunni með Lilju, Sindra og Ómari. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Viðreisnar í Kópavogi og Helga Jónsdóttir, oddviti Vina Kópavogs, ræddu við okkur um ástandið í Kópavogi. Árni Sverrisson, formaður félags skipstjórnarmanna, fór yfir ýmis mál er varðar sjómenn. Hraðfrétta Fannar og Stefán Einar Stefánsson fóru yfir sviðið. Kristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur ræddi við okkur um nýja rannsókn um hamingjusöm pör. Sturlaugur Hrafn Ólafsson, Eyjólfur Flóki Freysson, Helgi Þrastarson og Ari Flóki Helgasson eru í 10.bekk í Laugalækjarskóla og halda góðgerðarhlaup á sunnudaginn. Tvíburasysturnar Anna Marta og Lovísa eru konurnar á bak við fyrirtækið Circolo sem framleiðir meðal annars hringinn fræga. Issi Fish and Chips og Óli í Hobbitunum kíktu í heimsókn og ræddu lagið sem Issi var að gefa út.