Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 26. júní 2025
Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Siggi stormur um júlí veðrið Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs barna og fjölskyldustofu Símatími Sigrún A Þorsteinsdóttir sérfræðingur hjá VÍS um brunabótamat fasteigna Bjarnheiður Erlendsdóttir garðahönnuður og pallahönnuður hjá Húsasmiðjunni um tískubylgjur í garðinum Haraldur Sigurðsson jarðfræðingur og prófessor við háskólann í Rhode Island í Bandaríkjunum hefur rýnt í gögn varðandi sprengjuárás Bandaríkjanna á kjarnorkuinnviði í Íran Elísabet Margeirsdóttir, hlaupaþjálfari hjá Náttúruhlaupum, um hlauparáðin