Reykjavík síðdegis föstudaginn 26. apríl 2019

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Við heyrðum af óhugnanlegri eiturbyrlan á íslenskum feðgum á Tenerife og leituðum sömuleiðis frétta af mislingum í dag. Eftirlit með matvælafyrirtækjum kom við sögu auk þess sem við ræddum fjörið á flugmarkaði.