Sprengisandur 11.05.2025 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðum um þjóðmálin.   Í þessum þætti: AlþjóðamálGréta Gunnarsdóttir, yfirmaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, UNWRA, Gréta ræðir ástandið á Gasa og víðar. UNWRA starfar í óþökk Ísraelsríkis og kemur engum gögnum til nauðstaddra sem stendur.  Sjávarútvegsmál. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS Heiðrún ræðir veiðgjöldin, auglýsingaherferð SFS v. lagafrumvarps á Alþingi um hækkun veiðigjalda og skyld efni.  DómsmálHaukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingurSigurður Kári Kristjánsson, lögmaðurEiríkur Svavarsson, lögmaður Haukur Arnórsson, stjórnsýslufræðingur og lögmennirnir Sigurður Kári Kristjánsson og Eiríkur Svavarsson ræða stöðu héraðs- og ríkissaksóknara í ljósi umfangsmikils gagnaleka og upplýsinga um að ólögmætum gögnum úr hlerunum hafi ekki verið eytt, þvert á lög.  Umhverfis-/loftslagsmálBjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, blaðamaður  Bjartmar Oddur Þeyr Aleandersson blaðamaður á Heimildinni, fjallar um fyrir fyrirtækið Climeworks sem lofað hefur stórfelldum árangri við að fanga kolefni úr andrúmsloftinu í gegnum risaverksmiðju á Íslandi. Árangurinn lætur á sér standa og tortryggni gagnvart fyrirtækinu eykst.