#136 Kistu mig

Dómsdagur - A podcast by Hljóðkirkjan

Það er maí. Bongó er orðið æ algengara — a.m.k. gluggabongó. En Dómsdagur vikunnar drepur sumarstemmarann á núll einni. Dragið fyrir gluggana  og njótið.