Dómsdagur — 15. þáttur

Dómsdagur - A podcast by Hljóðkirkjan

Baldur, Eggert og Haukur reiða hamarinn til höggs og dæma hluti sem sjaldan eru settir undir smásjána. Þú getur gefið málefnum þáttarins þínar einkunnir hér — og allra hinna þáttanna á Domsdagur.com.