#3 Larry fer á flug

Draugar fortíðar - A podcast by Hljóðkirkjan - Wednesdays

Í dag fjalla Baldur og Flosi um daginn sem Larry Walters lét sinn stærsta draum rætast eftir 20 ára þrotlausa bið. Þann 2. júlí árið 1982 tókst Larry loks á flug.