Daníel Laxdal
Draumaliðið - A podcast by Jói Skúli

Beinskeytt, to the point og no nonsense. Það er þannig sem Daníel Laxdal rúllar inná vellinum og það var uppleggið hans sömuleiðis þegar hann mætti í Draumaliðið og valdi sitt draumalið skipað bestu leikmönnum sem hann hefur spilað með. Besta byrjunarlið Stjörnunnar síðustu 15 árin.