Emil Hallfreðsson

Draumaliðið - A podcast by Jói Skúli

Emil Hallfreðsson á tæpa 150 leiki í Serie A, 70 landsleiki og hefur spilað með mörgum frábærum og athyglisverðum leikmönnum. Í rúmlega 70 mínútna spjalli fórum við yfir það helsta sem hefur drifið á daga hans á ferlinum og fórum yfir margar af þeim ótrúlegu kempum sem hann hefur deilt búningsklefa með á ferli sem spannar FH, Tottenham, Malmö, Lyn, Reggina, Barnsley, Hellas Verona, Udinese og Frosinone. Draumaliðið er sem fyrr í boði okkar manna í BYKO.