Gary Martin

Draumaliðið - A podcast by Jói Skúli

Gary John Martin er án nokkurs vafa mest ræddi leikmaður síðasta áratugs í efstu deild á Íslandi. Drengurinn frá Darlington hefur spilað með 5 félögum á Íslandi og einnig spilað í Englandi, Danmörku, Ungverjalandi, Noregi og Belgíu. Hann mætti í Draumaliðið og gaf okkur sitt teik á íslenska boltanum sem hann hefur gríðarlega gaman af, fór yfir erfiðustu andstæðingana, bestu leikina og valdi auðvitað Draumaliðið sitt.