Gunnleifur Vignir Gunnleifsson

Draumaliðið - A podcast by Jói Skúli

Fyrrum andlit Nike í Keflavík og Innri-Njarðvík, Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, mætti og stillti upp draumaliði sínu eftir 25 ár af meistaraflokksfótbolta.