Hallbera Guðný Gísladóttir

Draumaliðið - A podcast by Jói Skúli

Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Vals og íslenska landsliðsins og spekingur Pepsi Max markanna, kíkti til mín og fór yfir bestu leikmenn sem hún hefur spilað með á ferlinum.