Hermann Hreiðarsson
Draumaliðið - A podcast by Jói Skúli

Hermann Hreiðarsson er 8. leikjahæsti erlendi útileikmaður Premier League frá upphafi og þrátt fyrir að hafa fallið með nánast hverju einasta liði sem hann spilaði með er hann goðsögn á nánast öllum stöðum. Hann er eini íslenski leikmaðurinn til að sigra elstu og virtustu bikarkeppni í heimi og elskar ekkert meira en að taka góða Elvis eftirhermu, láta leikmenn heyra það og lemja Auðunn Blöndal.