Mikael Nikulásson

Draumaliðið - A podcast by Jói Skúli

Mikael Nikulásson er einn skemmtilegasti maður landsins og hann sveik ekki Draumaliðið þegar hann setti saman byrjunarlið skipað af bestu leikmönnum sem hann hefur spilað með á ferlinum. Stútfullur þáttum af alvöru sögum úr ástríðunni í neðri deildunum sem og mjög frambærilegum yngri flokki í Vesturbænum, allt saman á tandurhreinni íslensku eins og Mike er einum lagið. Ef menn hlusta á einhvern þátt í þessu podcasti þá er það þessi.