Svona var sumarið 2009

Hér varð hrun! Myntkörfulán. Icesave. Guð blessi Ísland. Lehman brothers, Hvanndals brothers og Tillen brothers áttu misjöfnu gengi að fagna en hverjir stóðu uppi sem sigurvegarar? Allir og ömmur þeirra voru sendir heim, samningum var rift en í gömlum kústaskáp fannst rykfallna bókin YOUTH by Kaggi Más sem prófessorinn reif blaðsíðu úr. Yohanna kom sá og sigraði enn eitt silfrið í sögu þjóðar og Valsmenn voru staðráðnir í að láta efnahagsástand ekki hafa áhrif á leikmannahópinn sinn. Risinn var þó álíka illviðráðanlegur og Bubbi Morthens var úrillur þegar hann vaknaði við vondan draum og ákvað að rebranda sig. Svona var sumarið 2009 Viðmælendur: Matthías Guðmundsson, fórnarlamb camphylobacteriu Ólafur Páll Snorrason, sonur heiðursforseta Fjölnis. Halldór Orri Björnsson, lenti í það að ruðst var inn í tjaldið hans á þjóðhátíð af snargeðveikum handboltamanni sem vildi fá eiginhandaráritun.

Om Podcasten

Heimavöllur íslenskrar knattspyrnusagnfræði https://www.facebook.com/Draumali%C3%B0i%C3%B0-104064991157227/?modal=admin_todo_tour