#465 Sólveig Anna Jónsdóttir - Vinstrið verður að kljúfa sig frá woke-inu

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Categories:

Þórarinn ræðir við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, um stjórnmál, rétttrúnað, kjarabaráttu, stöðu láglaunafólks og margt fleira.Umfjöllunin snýr meðal annars að undarlegum vendingum á vinstri væng stjórnmálanna, þar sem áherslan hefur oft færst yfir í táknræn mál á borð við „píkupólitík“ og kvennafrídaga. Sólveig leggur áherslu á að barátta láglaunafólks verði að byggjast á raunverulegum hagsmunum þeirra sjálfra, ekki forskrift millitekjuhópa sem nýti sér kjör hinna tekjulægstu undir merkjum „woke“ hugmyndafræði og persónufornafna.- Hvers vegna var Hallgrímur Helgason að „manspreada“ á Rauða borðinu?- Af hverju er svo oft talað niðrandi um stráka og „eitraða karlmennsku“?- Hvað þarf vinstrið að gera til að rétta úr kútnum?Svörin við þessum spurningum má finna hér.