#91 Twitter herinn, skólamál og alkahólismi (Viðtal við Björn Steinbekk)

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Categories:

Björn Steinbekk er frumkvöðull sem að horfir á heiminn öðruvísi en flestir aðrir. Þórarinn ræðir við hann um kosningarnar, Samherja, twitter herinn, ásakanir á hendur tónlistar- og fótboltamanna, skóla- og uppeldismál, einelti og alkahólisma.