11 - (Hot) Take on me!

Ekkert að frétta - A podcast by Stefán Gunnlaugur Jónsson

Categories:

Kynlíf er hype sem á eftir að ganga yfir á næstu árum. Strumparnir voru bara fjáröfun fyrir nýjan bíl fyrir Ladda. Snakk og mjólk er besta combo í heimi. Hot take er leið fyrir athygglissjúkt fólk til að fá aðra til að tala um sig. Skoðum þetta nánar.