29 - Siðfræði 201 með leiðinlegum strákum
Ekkert að frétta - A podcast by Stefán Gunnlaugur Jónsson
Categories:
Bank, bank. Hver er þar? Drepa! Drepa hver? Nei það er drepa hvern. Og það er annað hvort mamma þín eða barnið þitt sem þú þarft að drepa, hérna er byssa, þú hefur 15 sekúndur.