48 - Áhugamál hjá smáhuga sál

Ekkert að frétta - A podcast by Stefán Gunnlaugur Jónsson

Categories:

Mörg höfum við okkur áhugamál til að stytta okkur stundir þegar skammdegisþunglyndið þjarmar að okkur. Ef þú hefur ekki áhuga á neinu, hlustaðu á þáttinn, fullt af hugmyndum til að lifa af langa vetur á Íslandi.