80 - Draugaþátturinn langþráði með Já elskan!
Ekkert að frétta - A podcast by Stefán Gunnlaugur Jónsson
Categories:
Loksins tökum við upp draugaþáttinn sem allir hafa verið að spurja um. Við fengum Kristjönu og Ingibjörgu úr frábæra hlaðvarpinu Já elskan til að ræða drauga og reimleika þar sem öllum spurningum er svarað eins og "Hvenær er mikið af tómatsósu of mikið?" og "Undir hvaða nafni er tónlistarmaðurinn Peter Gene Hernandez betur þekkur?" Rosalegur þáttur!