Menntasería - Framhaldsskóli - Bjarni Gunnarsson
Ekkert að frétta - A podcast by Stefán Gunnlaugur Jónsson
Categories:
Við ákváðum að framleiða þriggja þátta seríu um nám því okkur finnst það áhugavert. Í seríunni fáum við til okkar gesti sem hafa öll verið viðriðin menntakerfið í áratugi. Í þessum þætti einblínum við á framhaldsskóla og ræðum við Bjarna Gunnarsson sem er stærðfræðikennari við Menntaskólann í Reykjavík.