#10.Þóra Jónsdóttir & Þórhildur Magnúsdóttir
Þekktu sjálfan þig - A podcast by teloscoaches

Hæglæti, kyrrð ásamt sjálfsþekkingu verður til umræðu í þessum þætti en gestir þáttarins eru Þóra Jónsdóttir og Þórhildur Magnúsdóttir. Báðar halda þær úti umræðu á samfélagsmiðlum, Þóra með Hæglætishreyfinguna og Slow living Iceland og Þórhildur með Kyrru og Sundur & saman. Fræðandi þáttur sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara! Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoacches IG: teloscoaches