#14.Guðni Gunnarsson
Þekktu sjálfan þig - A podcast by teloscoaches

„Tilgangurinn okkar er ljós“ Í þessum þætti er Guðni Gunnarsson í einlægu viðtali við Ástu Guðrúnu og Dagnýju um sjálfsþekkingu, visku, hjartað, hugann og margt fleira. Einlægt og skemmtilegt viðtal sem vert er að hlusta á! Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches