#2. Huginn Freyr

Þekktu sjálfan þig - A podcast by teloscoaches

„Hver er tilgangur lífsins? Eru til einhver sameiginleg markmið?“ Þetta eru stórar spurningar sem heimspekingar hafa velt fyrir sér um aldir. Í dag höfum við fengið  Dr. Hugin Frey Þorsteinsson, heimspeking, til að ræða við okkur um hvernig heimspekingar í gegnum tíðina hafa rætt um þessar grundvallarspurningar.    Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB:https://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches