Skrautlegt ár að baki á markaði

Þetta helst - A podcast by RÚV

Podcast artwork

Categories:

Í þætti dagsins er sjónum beint að árinu á hlutabréfamarkaði, þátttöku almennings og stöðu efnahagsmála á næsta ári. Rætt er við Magnús Harðarson, forstjóra Kauphallarinnar, og Snorra Jakobsson, hagfræðing hjá Jakobsson Capital. Umsjón: Ingvar Þór Björnsson