Korteri frá fátækt
Fátækt fólk - A podcast by RÚV

Categories:
Mikael Torfason kemst að því í þessum fyrsta þætti að mörg okkar lifum bara rétt fyrir ofan fátækrarmörk. Samkvæmt reiknivél Velferðarráðuneytisins eru hjónin Sirrý og Bjarki fátæk. Þau búa í Sandgerði og leigja. Sirrý vinnur í Leifstöð en Bjarki við smíðar. Það kemur þeim á óvart að þau séu fátæk en þetta er samt óttalegt basl.