Heilsa, veikindi og bólusetningar barna

Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála

Categories:

Móey Pála og Adeline Brynja komu með ömmu Brynju í hljóðver að þessu sinni. Hún er hjúkrunarfræðingur sem vinnur á barnaspítala Hringsins. Mæðgurnar spjölluðu um heilsu, veikindi barna og bólusetningar. Þær ræddu hita í börnum, verkjalyf og hverju er gott að fylgjast með þegar börn eru veik og hvenær skal leita til læknis með börn yngri en 3 mánaða. Þær ræddu líka foreldrahópa á samfélagsmiðlum og fyrirspurnir varðandi heilsu barna þar inni. Sýklalyfjagjöf bar einnig á góma ásamt kvíða og mörgu fleiru.Katla sá um kynningu og lokaorð af sinni alkunnu snilld.Fjölskyldan ehf á facebookFjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: [email protected]ðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn. Fjölskyldan ehf á facebook Fjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: [email protected]