Jólahald í fæðingarorlofi og á lágmarkslaunum

Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála

Categories:

Eftir þungt ár eru eflaust margar fjölskyldur uggandi yfir jólahátíðinni. Litla fjölskyldan fer ekki varhuga af þeim áhyggjum enda eru skertar tekjur í fæðingarorlofi og lágmarkslaun í ummönnun ekki upp á marga fiska. Magga Pála lumar að sjálfsögðu á góðum ráðum til að draga úr streitu í fjölskyldum fyrir jólin og hvernig hægt er að færa fókusinn yfir á það sem öllu máli skiptir. Föðuramma og föðurlangamma eru væntanlegar til landsins frá Bahamaeyjum og litla fjölskyldan undirbýr notalegar samverustundir. Fjölskyldan ehf á facebookFjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: [email protected]ðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn. Fjölskyldan ehf á facebook Fjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: [email protected]