"Móðursjúkt" ungbarn og samband foreldra eftir fæðingu

Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála

Categories:

Í þessum þætti er Móey Pála ein í stúdíóinu því að amman skellti sér í andlegar heilsubúðir út á land. Hér svarar hún mörgum persónulegun spurningum frá hlustendum um nýja hlutverkið eins og um móðurástina og brjóstagjöf þar sem pabbinn er utan gátta og samband þeirra foreldranna á nýjum forsendum. Jafnréttið á heimilinu kemur til tals ásamt sektarkennd móður ef barnið fær í magann því hvað borðaði hún eiginlega sem fer svona illa í barnið?