14) Fljúgum hærra - Julia Margaret Cameron
Fljúgum hærra - A podcast by Lovísa og Linda

Julia Margaret Cameron fæddist áður en ljósmyndatæknin var fundin upp. Þegar hún byrjar að mynda var hún að skapa list og lét miskunarlausa gagnrýni ljósmyndara ekki á sig fá. Meðan Darwin hrósar manni og Lísa í Undralandi vill sitja fyrir á mynd eru manni allir vegir færir.